Leikskólar
Akureyrarbær rekur níu leikskóla á 12 starfsstöðvum.

Á Akureyri eru átta leikskólar og í Hrísey er samrekinn leik- og grunnskóli. Einnig er einn sjálfstætt starfandi leikskóli á Akureyri. Í september 2024 dvöldu 1034 börn í leikskólum Akureyrarbæjar.
Leikskólar bæjarins eru ekki hverfaskiptir. Ástæðan er sú að leikskólarnir byggja á mismunandi uppeldisstefnum. Mikilvægt er að foreldrar velji þá skólastefnu sem þeim finnst henta best sínum uppeldisaðferðum. Hér má finna bækling um skólaval leikskóla.
Leikskólar í Akureyrarbæ
Hulduheimar
Vefur HulduheimaÞverholti 3-5 og Kjalarsíðu 3
s. 462-7081 og 462-3034
hulduheimar@akureyri.isLundarsel - Pálmholt
Vefur Lundarsels - PálmholtsHlíðarlundi 4 og við Þingvallastræti
s. 462-5883 og 462-6602
lundarsel@akureyri.is
Að velja leikskóla
Leikskólar Akureyrarbæjar eru eins mismunandi og þeir eru margir.
Síðast uppfært 10. apríl 2025