Fréttir

Ţjóđmenningarvika á Naustatjörn

Starfsmenn og börn á Vökuvöllum á Nautatjörn hafa undanfariđ unniđ ýmiskonar verkefni sem tengjast ţjóđmenningu. Einn leikurinn fólst í ađ heimsćkja ţau lönd sem börn deildarinnar tengjast á einn eđa annan hátt. Ađ sjálfsögđu var útbúin flugvél, farseđlar og allt tilheyrandi ferđalaginu. Bönin mćttu međ ferđatöskur ţennan dag, enda ekki hćgt ađ ferđast til útlandi án ferđatösku. Ţađ var ţví mikil stemming, gleđi og kátína í ţessu ferđalagi barnanna. Eins og sjá má af myndunum ţá var leikgleđin allsráđandi í ferđinni. Enda hćgt ađ ferđast um allan heiminn ţegar ímyndunarafliđ er virkjađ. Lesa meira

Góđgerđarvika á Kiđagili


Á dögunum fengu starfsmenn Frćđslusviđs skemmtilega heimsókn frá börnunum á Sóley á Kiđagili. Ţađ var góđgerđarvika á Sóley og komu börn og kennarar fćrandi hendi međ myndir, kort og kćrar kveđjur til starfsmanna Frćđslusviđsins. Kveđjan á kortinu var svohljóđandi: Kćra starfsfólk Skóladeildar. Óskum ykkur góđrar helgar og gleđi í starfi. Vinakveđja frá öllum á Sóley Kiđagili. Starfsfólk Frćđslusviđs ţakkar kćrlega heimsóknina og sendir vinakveđju til baka. Lesa meira

Nýr Skóla-akur

Nýr skóla-akur er kominn út. Í blađinu er fjallađ um Ţýskubílinn í heimsókn í Glerárskóla, Brekkuskóli gegn matarsóun og fl. Lesa meira

Nýr Skóla-akur

Nýr Skóla-akur er kominn út. Međal efnis í blađinu er ný ţáttaröđ á Hringbraut, sigurvegarar í Lífshlaupinu og fl. Lesa meira