Fréttir

Útskrift úr grunnmenntun PMTO


Í dag útksrifađist 18 manna hópur starfsmanna úr grunnmenntun PMTO. Hópurinn samanstóđ af grunnskólakennurum, leikskólakennurum, sálfrćđingi og ţroskaţjálfa frá Oddeyrarskóla, Síđuskóla, Lundarskóla, Hlíđarskóla, Lundarseli, Hulduheimum, Kiđagili, Pálmholti og Öskjunni. Námskeiđiđ stóđ yfir í 4 lotum og hófst í október. Í útskriftinni fóru ţátttakendur yfir ţau verkefni sem ţau hafa unniđ í vetur sem sýndu öll fram á hvernig hćgt er ađ vinna međ PMTO í skólum og á heimilum barnanna á jákvćđan og áhrifaríkan hátt.

Hvađ gera pabbar?

Bangsapabbi
Í tilefni bóndadagsins voru börnin á Hvammi á Tröllaborgum spurđ ţessarar spurningar. Ţetta eru börn á aldrinum 4 - 5 ára. Lesa meira

Ennţá fleiri svör barna um vinnu kennara

Stúlka 4.7 ára: Ţeir fá sér kaffi og gefa krökkunum teygju ţegar ţeir eru duglegir en Ţóranna eldar matinn. Svo svćfa ţeir líka litlu krakkana og segja krökkunum ađ ţađ má ekki meiđa. Lesa meira

Hringekja í Giljaskóla

Hvađ ungur nemur gamall temur
Hringekjudagur var haldin í Giljaskóla 6. febrúar. Ţá var nemendum skólans skipt upp í átján hópa ţar sem árgöngum var blandađ saman. Hóparnir fóru á milli stöđva ţar sem lögđ voru fyrir ţá alls konar verkefni og ţrautir. Lesa meira