Beint í efni

Listi yfir dagforeldra

Hjá Akureyrarbæ starfa dagforeldrar með starfsleyfi frá Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála. Til að gerast dagforeldri er fyrst haft samband við skrifstofu fræðslu- og lýðheilsusviðs sem veitir upplýsingar um umsóknarferlið.

Listi yfir dagforeldra eftir hverfum