Öldungaráð

Öldungaráð er samráðsvettvangur bæjarstjórnar með fulltrúum eldri borgara um þjónustu við aldraða og þróun öldrunarmála innan sveitarfélagins. Þann 1. október 2018 tóku í gildi ný lög um félagsþjónustu sveitarfélaga. Meðal nýmæla í lögunum er að öldungaráð taki við því hlutverki sem þjónustuhópur aldraðra hefur fram til þessa verið falið að sinna.

Öldungaráð skipa: 

Dagbjört Elín Pálsdóttir formaður

Gunnar Gíslason
Halldór Gunnarsson
Sigríður Stefánsdóttir
Valgerður Jónsdóttir

 

 

Síðast uppfært 22. nóvember 2018