Sumarklúbbar fyrir 5-7 bekk.

Í sumar verða starfræktir klúbbar fyrir krakka í 5-7 bekk.  Umsjónarmenn eru þær Vilborg Ívarsdóttir og Ólafía Guðmundsdóttir. Allar upplýsingar um klúbbana er að finna á auglýsingunni sem fylgir með fréttinni.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan