Stelpur rokka

Rokkbúðir verða í boði fyrir stelpur frá aldrinum 12 - 16 ára og 18 ára og eldri í sumar. Kvennarokkbúðirnar eru fyrir konur af öllu landinu. Í búðunum lærir þú á hljóðfæri, spilar í hljómsveit, tekur þátt í spennandi vinnusmiðjum og kemur fram á þrusu tónleikum. Rokkbúðirnar fara fram á Akureyri í ungmennahúsinu í Rósenborg.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan