Spurningakeppni félagsmiðstöðvanna

Sigurvegararnir úr Undirheimum
Sigurvegararnir úr Undirheimum

Spurningakeppni félagsmiðstöðvanna var haldin í Giljaskóla í síðustu viku og var vel sótt. Leikar fóru svo að lið Undirheima úr Síðuskóla sigraði lið Dimmuborga úr Giljaskóla eftir æsispennandi úrslitarimmu. Dimmuborgir áttu síðan besta stuðningsmannaliðið.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan