Söngkeppni félagsmiðstöðvanna

Söngkeppni félagsmiðstöðvanna á Akureyri fer fram 10. desember kl. 19:30 í Naustaskóla. Sex bestu atriðin fara síðan áfram á Söngkeppni félagsmiðstöðvanna á Norðurlandi NorðurOrg sem fram fer í janúar 2016. Hvetjum alla til að mæta og hlusta á bestu söngfugla grunnskólanna á Akureyri.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan