Sigga Dögg heimsækir nemendur á Akureyri

Sigga Dögg
Sigga Dögg

Sigga Dögg kynfræðingur kemur til okkar í heimsókn í janúar og verður með fræðslu fyrir nemendur í 8. bekk í grunnskólunum Akureyrar. Jafnframt Því verður hún með sambærilega fræðslu fyrir foreldra barna frá 5 - 10. bekk í Síðuskóla þriðjudaginn 12. janúar klukkan 20:00. Sigga Dögg talar mjög opinskátt um náin samskipti einstaklinga, kynlíf og klám.

Þess má geta að Hótel KEA gerði forvarnarfulltrúum Akureyrar það kleift að fá Siggu Dögg til okkar með þessa fræðslu með rausnarlegum styrk.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan