Norrænt vinabæjarmót ungmenna verður haldið í Lahti.

Norrænt vinabæjarmót ungmenna verður haldið í Lahti í Finnlandi dagana 27. júní til 3. júlí.

Ef þú ert á aldrinum 16 - 20 ára þá skaltu lesa þessa auglýsingu. Frábært tækifæri fyrir íslensk ungmenni að kynnast jafnöldrum sínum í hinum Norðurlöndunum.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan