NorðurOrg fór fram á Húsavík

Karen Ósk söng fyrir félagsmiðstöðina Dimmuborgir í Giljaskóla.
Karen Ósk söng fyrir félagsmiðstöðina Dimmuborgir í Giljaskóla.

Söngkeppni félasmiðstöðvanna á norðurlandi eystra NorðurOrg fór fram á Húsavík s.l helgi. Um 170 ungmenni úr 8-10. bekk á Akureyri mættu til Húsavíkur og skemmtu sér konunglega á söngkeppninni og á dansleiknum sem fylgdi í kjölfarið. Fimm söngatriði komu frá félagsmiðstöðvunum á Akureyri og fór svo að atriðið frá félagsmiðstöðinni Tróju komst áfram og tekur því þátt í stóru sönkeppninni Samfesting 2016 sem fram fer í Laugardagshöllinni í Reykjavík í byrjun mars.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan