Námskeið í stuttmyndagerð

Námskeið í stuttmyndagerð verður haldið helgina 20-22. febrúar í Rósenborg. Námskeiðið er frá kl. 10:00 til 16:00 á laugardag og sunnudag. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Sölvi Andrason. Þetta náskeið er notað sem undirbúningur fyrir stuttmyndahátíðina STULLI 2016 sem fram fer 22. apríl í Rósenborg.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan