Furðuverk 2015

Embla Blöndal módel sigurliðsins er lengst til hægri.
Embla Blöndal módel sigurliðsins er lengst til hægri.

Embla Blöndal, Auður Lea, Líney Lilja og Jóhanna Júlía úr Giljaskóla sigruðu í keppninni hár-, förðunar- og fatahönnunarkeppninni Furðuverk 2015 sem fram fór í Rósenborg 19 nóvember s.l. Keppnin var á vegum félagsmiðstöðvanna á Akureyri. Með sigri í Furðuverk tryggðu þær sér þátttökurétt í stóru hönnunarkeppninni keppninni Stíll 2015. Sú keppni fór fram viku seinna í Hörpunni í Reykjavík.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan