Körfuboltamót Félak

Körfuboltamót Félak
Körfuboltamót Félak

Körfuboltamót Félagsmiðstöðvanna á Akureyri verður haldið þriðjudaginn 14. mars í Naustaskóla. Körfuboltahátíðin hefst kl. 19:30, keppt er í stráka- og stelpuflokki og eru 5 saman í liði. Skráning fer fram í félagsmiðstöðinni þinni.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan