Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Tæknimannanámskeið

Tæknimannanámskeið

Verður haldið í Rósenborg dagana 1-5. maí 2017. Á námskeiðinu verður farið yfir helstu undirstöðuatriði DJ tækninnar.
Lesa fréttina Tæknimannanámskeið
Körfuboltamót Félak

Körfuboltamót Félak

Körfuboltamót Félagsmiðstöðvanna á Akureyri verður haldið þriðjudaginn 14. mars í Naustaskóla. Körfuboltahátíðin hefst kl. 19:30, keppt er í stráka- og stelpuflokki og eru 5 saman í liði. Skráning fer fram í félagsmiðstöðinni þinni.
Lesa fréttina Körfuboltamót Félak
Klúbbar fyrir krakka

Klúbbar fyrir krakka

Félagsmiðstöðvarnar á Akureyri kynna klúbba fyrir krakka sem vilja kynnast öðrum krökkum, fara í skemmtilega leiki í félagsmiðstöðinni og efla sjálfstraust sitt.
Lesa fréttina Klúbbar fyrir krakka
Hljómsveitin Hraðsuðuhella tók lagið Under the bridge með Red hot chilli peppers.

Söngkeppni 2016

Fimmtudaginn 8. desember var árlega söngkeppni Félak haldin í Naustaskóla...
Lesa fréttina Söngkeppni 2016
Stuttmyndakeppnin Stulli

Stuttmyndakeppnin Stulli

Stuttmyndakeppnin Stulli verður haldin 1. nóvember í Ungmennahúsinu á Akureyri á vegum Félagsmiðstöðva Akureyrar og Ungmennahússins
Lesa fréttina Stuttmyndakeppnin Stulli
Sumarklúbbar fyrir 5-7 bekk.

Sumarklúbbar fyrir 5-7 bekk.

Í sumar verða starfræktir klúbbar fyrir krakka í 5-7 bekk.
Lesa fréttina Sumarklúbbar fyrir 5-7 bekk.
Norrænt vinarbæjarmót ungmenna

Norrænt vinarbæjarmót ungmenna

Frábært tækifæri fyrir 16-20 ára ungmenna á Akureyri að taka þátt í NOVU á Akureyri í sumar frá 26. júní - 2. júlí. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur.
Lesa fréttina Norrænt vinarbæjarmót ungmenna
Stelpur rokka

Stelpur rokka

Rokkbúðir verða í boði fyrir stelpur frá aldrinum 12 - 16 ára og 18 ára og eldri í sumar.
Lesa fréttina Stelpur rokka
skjátími barna og unglinga

skjátími barna og unglinga

Samfélags- og mannréttindaráð, Samtaka - samtök foreldrafélaga á Akureyri og Ungmennaráð, standa saman að málþingi miðvikudaginn 9. mars kl. 16.30 - 19.00.
Lesa fréttina skjátími barna og unglinga
Námskeið í stuttmyndagerð

Námskeið í stuttmyndagerð

Námskeið í stuttmyndagerð verður haldið helgina 20-22. febrúar í Rósenborg.
Lesa fréttina Námskeið í stuttmyndagerð
Fannar Már Jóhannsson, Haukur örn Valtýsson og Mateusz Swierczewski.

Akureyrsk ungmenni á Cannes

Stuttmyndin "Við munum augnablikin" sem Iver Jensen frá Stokmarknes í Vesterålen gerði í samstarfi við krakka úr félagsmiðstöðvum Akureyrar og stuttmyndahátíðina Stulla verður brátt sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi sem er líklega sú stærsta og virtasta í heimi.
Lesa fréttina Akureyrsk ungmenni á Cannes