Formúlan

Markmið verkefnisins er að virkja það fólk sem er utan skóla og í atvinnuleit og þarf á sérstökum stuðningi að halda til að nýta þau úrræði til virkni sem í boði eru. Þátttakendur í Formúlunni eiga það sameiginlegt að eiga litla sem enga vinnusögu, eiga ekki bótarétt hjá Vinnumálastofnun og vera komnir á framfærslu hjá sveitarfélaginu. Verkefnið er unnið í nánu samstarfi við fjölskyldudeild.

Síðast uppfært 15. september 2020