Tengiliðir skólanna

Forvarna- og félagsmálaráðgjafar bera ábyrgð á skipulagningu og framkvæmd forvarna- og félagsmiðstöðvastarfs fyrir börn og unglinga í samræmi við markaða stefnu í forvarnamálum á hverjum tíma. Ráðgjöfunum er ætlað að sinna almennu og sértæku forvarnastarfi í nánu samstarfi við grunnskólana og aðra sem koma að málum barna og unglinga s.s. félagsþjónustu og barnavernd. Þannig að hver grunnskóli hefur sinn forvarna- og félagsmálaráðgjafa sem tengilið og náinn samstarfsmann. Tilnefndir hafa verið tengiliðir vegna forvarna í leikskólum og framhaldsskólum. Forvarna- og félagsmálaráðgjafar mynda með sér forvarnateymi sem hefur yfirsýn yfir stöðu mála.

Deildarstjóri forvarna- og frístundamála er Alfa Aradóttir, sími 460-1237, alfaa@akureyri.is

Forvarna- og félagsmálaráðgjafar, tengiliðir skólana:

Arnar Már Bjarnason er tengiliður Giljaskóla, netfang: arnarb@akureyri.is, sími:847-6942                  

Dagný Björg Gunnarsdóttir er tengiliður Glerárskóla og einnig tengiliður við Hrísey, netfang: dagnybjorg@akureyri.is, sími 8693666. 

Ester Ósk Árnadóttir er tengiliður Lundarskóla, netfang esterosk@akureyri.is, sími 866-8454

Linda Björk Pálsdóttir er tengiliður Síðuskóla, netfang: lindabjork@akureyri.is, sími: 868-3804.

Lísbet Grönvaldt er tengiliður Oddeyrarskóla, netfang: lisbetb@akureyri.is, sími: 846-4394.

Óli Gunn er tengliður Brekkuskóla og er einnig tengiliður framhaldsskólanna, netfang: oligunn@akureyri.is, sími: 689-4602.

Vilborg Hjörný Ívarsdóttir er tengiliður Naustaskóla, netfang: vilborgi@akureyri.is sími: 822-5652         

Síðast uppfært 29. október 2018