Forvarnastefna

Forvarnastefna Akureyrarbæjar miðar að því að standa vörð um hagsmuni barna og ungmenna og tryggja uppeldisskilyrði þeirra.

Leiðarljós forvarnastefnu Akureyrarbæjar:
• Foreldrar gegna lykilhlutverki
• Jákvæð og sterk sjálfsmynd – virðing fyrir sjálfum sér og öðrum
• Heilbrigðir lífshættir – heilsueflandi samfélag
• Greiður aðgangur að íþrótta-, lista- og tómstundastarfi

Aðgerðaáætlun forvarnastefnu er ætlað að styðja við þá aðila sem vinna með börnum og ungmennum. Aðgerðaáætlun felur í sér almennar og sértækar aðgerðir og endurspeglar þær áherslur sem lagaðar eru í forvarnamálum.

Forvarnastefna Akureyrarbæjar

Síðast uppfært 18. maí 2017