Iðju- og félagsstarf rekur “lítið kaupfélag” í Hlíð sem er opið eftir samkomulagi.
Þar er hægt að versla allskyns nauðsynjavörur, s.s. sjampó, batterý, krem, hársprey og gotterý.
Kíktu við í félagsstarfinu.