Umsjón húseigna

Fasteignir Akureyrarbæjar sjá um viðhald á húsnæðum Öldrunarheimilanna, en umsjónarmaður eigna og tækja sér um minni viðgerðir og viðhald. Annað sem þarfnast lagfæringar, reglubundins viðhalds og endurnýjunar heyrir undir umsjónarmann eigna og tækja.

Umsjónarmaður eigna og tækja er Hallur Baldursson, sími 6259222 og netfang er hallur.baldursson@akureyri.is

Síðast uppfært 25. ágúst 2020