Hlíð

Iðju- og félagsstarfið er staðsett í "hjarta hússins" þ.e.a.s. miðsvæðis. Þar hittast íbúar, dagþjálfunargestir og starfsfólk yfir kaffibolla, grípa í tómstundaiðju og njóta samveru hvers annars.

Miðsvæðis í húsinu er boðið upp á fjölbreytta tómstundaiðju s.s. handverk, upplestur, spurningahópa, leikfimi, spilavist, bingó, myndasýningar, sherrýstundir og ýmsar skemmtanir tengdar árstíðum. 

Kaffihúsið Kaffi sól er opið alla miðvikudaga kl 14:00. Þar er boðið upp á kaffi og vöfflur og oftar en ekki lifandi tónlist.

Starfsfólk iðju- og félagsstarfsins eru með skipulagt hópastarf inn á hverju heimilin einu sinni í viku. Hópastarfið byggir að miklu leyti á minningarvinnu og eru fyrirfram ákveðin þemu hverja viku. 

 

Starfsmenn félagsstarfsins:

Ester Einarsdóttir, deildarstjóri, iðjuþjálfi estere@akureyri.is  

Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir, viðburðarstjóri astaa@akureyri.is

Halla Stefánsdóttir, leiðbeinandi halla.stefansdottir@akureyri.is

Magga Kristín J Björnsdóttir, félagsliði maggabj@akureyri.is

 Thelma Björg Stefánsdóttir, iðjuþjálfi thelmabjorg@akureyri.is

Handavinnustofa: 460-9208

Skrifstofa iðju- og félagsstarfs: 460-9206

 

 

 

Síðast uppfært 16. febrúar 2021