Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Verjum viðkvæma hópa.

Minnum á samfélagssáttmálann

Síðustu vikurnar höfum við verið á „hættustigi“ vegna Covid-19 heimsfaraldurs. Nú er fjöldi smita að aukast hérlendis og líka fjölgar þeim sem eru í sóttkví. Í dag bárust staðfestingar um 17 ný smit innanlands í gær. Á Norðurlandi eystra er 1 í einangrun og 61 í sóttkví.
Lesa fréttina Minnum á samfélagssáttmálann