Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Helga Erlingsdóttir tekur við gjöfinni fyrir hönd ÖA

Vegleg gjöf til Öldrunarheimila Akureyrar

Fulltrúar Lionsklúbba komu færandi hendi á dögunum
Lesa fréttina Vegleg gjöf til Öldrunarheimila Akureyrar
Kynning á nýsköpunar- og þróunarverkefni um sveigjanlega dagþjálfun

Kynning á nýsköpunar- og þróunarverkefni um sveigjanlega dagþjálfun

Á Öldrunarheimilum Akureyrar (ÖA) hefur nýsköpunar- og þróunarverkefnið um sveigjanlega dagþjálfun verið starfrækt síðan í febrúar 2019. Unnið hefur verið áfangamat þar sem farið er yfir fyrstu niðurstöður verkefnis eftir fyrsta starfsárið. Þann 6. mars síðastliðinn var áfangamatið kynnt fyrir fulltrúum heilbrigðisráðuneytis og Sjúkratrygginga Íslands. Öldrunarheimilin fengu mjög jákvæð viðbrögð við fyrstu niðurstöðum og var í framhaldinu gerð áætlun um áframhaldandi þróun verkefnis fyrir árið 2020.
Lesa fréttina Kynning á nýsköpunar- og þróunarverkefni um sveigjanlega dagþjálfun