Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ég er Heilavinur

Ert þú Heilavinur?

Eliza Reid forsetafrú er fyrsti Heilavinurinn, númer hvað ert þú? Til þess að verða Heilavinur skráir þú þig á heimasíðunni www.heilavinur.is og horfir þar á stutt myndband sem sýnir helstu einkenni heilabilunar og hvernig bregðast á við þegar einstaklingur er í vanda og virðist ekki ráða við aðstæður. Það eina sem þarf er að vera tilbúinn til að sýna samhug og vinsemd og koma auga á einstaklinginn á bak við sjúkdóminn. Því fleiri sem gerast Heilavinir þeim mun meiri líkur eru á að einstaklingur með heilabilunarsjúkdóm upplifi sig velkominn í sínu samfélagi og finni fyrir öryggi. Gleymdu ekki að skrá þig!
Lesa fréttina Ert þú Heilavinur?
Eliza Reid forsetafrú ásamt Fjólu Ísfeld íbúa í Lögmannshlíð

Forsetafrúin og fulltrúar frá Alzheimersamtökunum í heimsókn

Undanfarin ár hafa ÖA og Alzheimersamtökin unnið saman að ýmsum verkefnum á sviði almennrar fræðslu, ráðgjafar og stuðnings við einstaklinga með heilabilun og fjölskyldur þeirra. Föstudaginn 7. febrúar komu góðir gesti í heimsókn
Lesa fréttina Forsetafrúin og fulltrúar frá Alzheimersamtökunum í heimsókn