Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
„Ber er hver að baki nema sér bróður eigi“

„Ber er hver að baki nema sér bróður eigi“

Í hverri viku kemur fjöldi sjálfboðliða í heimsókn á Hlíð og Lögmannshlíð, þeir sýna mikla ósérhlífni og veita íbúum gleði og ánægju. Þeir auðga lífið og hjálpa íbúum til að viðhalda tengslum við samfélagið.
Lesa fréttina „Ber er hver að baki nema sér bróður eigi“
Aðstandandaskólinn styrktur af Heilbrigðisráðuneytinu

Aðstandandaskólinn styrktur af Heilbrigðisráðuneytinu

Það er okkur mikil ánægja og hvatning á ÖA að segja frá því að heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að styrkja verkefnið Aðstandandaskóli fyrir maka og fullorðin börn einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma þannig að það geti orðið fyrirmynd annarra sambærilegra verkefna víðar um land.
Lesa fréttina Aðstandandaskólinn styrktur af Heilbrigðisráðuneytinu
Gæðavísar Öldrunarheimila Akureyrar 2010-2019

Skýrsla um Þróun gæðavísa hjá ÖA 2010-2019 er komin út

Í skýrslunni má finna upplýsingar um verkefni og áherslur Öldrunarheimilanna.
Lesa fréttina Skýrsla um Þróun gæðavísa hjá ÖA 2010-2019 er komin út