Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Þessa dagana stendur yfir hjólakeppni milli íbúa dvalar og hjúkrunarheimili á norðurlöndunum sem not…

Velferðartækni - nýsamþykkt stefna Akureyrarbæjar

Stefna Akureyrarbæjar á sviði velferðartækni var samþykkt í bæjarstjórn á þriðjudaginn. Áhersla er lögð á nýsköpun og tæknilegar lausnir við þróun velferðarþjónustu. Markmiðið er að auka lífsgæði notenda, bæta vinnuumhverfi starfsfólks og nýta betur auðlindir til að mæta mannfjöldaþróuninni.
Lesa fréttina Velferðartækni - nýsamþykkt stefna Akureyrarbæjar
Ester Einarsdóttir og Sigurlaug Guðmundsdóttir

Styrkur frá Oddfellowreglunni

Í tilefni af 200 ára afmæli Oddfellowreglunnar veittu Laufeyjarsystur Öldrunarheimili Akureyrar styrk.
Lesa fréttina Styrkur frá Oddfellowreglunni