Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Keppendur gefa ekkert eftir

Lokadagur í hjólakeppninni

Lokadagurinn í hjólakeppninni er í dag og hefur verið biðröð í hjólin síðan opnað var í morgun. Keppendur gefa ekkert eftir og eru staðráðnir í að halda sér í 5. sæti. Verðlaunaafhending mun fara fram í salnum á Hlíð, þriðjudaginn 1. október kl. 13, þá fá allir þátttakendur verðlaunapening og tilky…
Lesa fréttina Lokadagur í hjólakeppninni
Kátir hjólagarpar

Lokaspretturinn í World Road for Seniors hjólakeppninni

Undanfarnar vikur hefur verið líf og fjör í sjúkraþjálfuninni á Hlíð, en þar hefur staðið yfir heimsmeistaramót í hjólreiðum, World Road for Seniors.
Lesa fréttina Lokaspretturinn í World Road for Seniors hjólakeppninni
Aðstandandaskóli fyrir maka og fullorðin börn einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma Haust 2019 / Vor…

Aðstandandaskóli fyrir maka og fullorðin börn einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma Haust 2019 / Vor 2020

Aðstandandaskóli fyrir maka og fullorðin börn einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma
Lesa fréttina Aðstandandaskóli fyrir maka og fullorðin börn einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma Haust 2019 / Vor 2020
Alþjóðlegi Alzheimersdagurinn

Alþjóðlegi Alzheimersdagurinn

Alþjóðlegi Alzheimersdagurinn er laugardaginn 21. september.
Lesa fréttina Alþjóðlegi Alzheimersdagurinn
Þessa dagana stendur yfir hjólakeppni milli íbúa dvalar og hjúkrunarheimili á norðurlöndunum sem not…

Velferðartækni - nýsamþykkt stefna Akureyrarbæjar

Stefna Akureyrarbæjar á sviði velferðartækni var samþykkt í bæjarstjórn á þriðjudaginn. Áhersla er lögð á nýsköpun og tæknilegar lausnir við þróun velferðarþjónustu. Markmiðið er að auka lífsgæði notenda, bæta vinnuumhverfi starfsfólks og nýta betur auðlindir til að mæta mannfjöldaþróuninni.
Lesa fréttina Velferðartækni - nýsamþykkt stefna Akureyrarbæjar
Ester Einarsdóttir og Sigurlaug Guðmundsdóttir

Styrkur frá Oddfellowreglunni

Í tilefni af 200 ára afmæli Oddfellowreglunnar veittu Laufeyjarsystur Öldrunarheimili Akureyrar styrk.
Lesa fréttina Styrkur frá Oddfellowreglunni