Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Sanne Einfeldt

Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð á ÖA

Sanne Einfeldt er kennari við Socil- og Sunnhedsskolen á Fjóni í Danmörku. Hún er sjúkraþálfari og meðferðaraðili í höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð með sérhæfingu í að vinna með streitu og álag. Sanne kom ásamt meðkennara sínum í heimsókn síðastliðinn vetur til að kynna sér starfsemi og nýjungar á svið velferðartækni.
Lesa fréttina Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð á ÖA
Hrafninn

Hrafninn er kominn á vefinn

Nýjasti Hrafninn er nú aðgengilegur hér á heimasíðu okkar.
Lesa fréttina Hrafninn er kominn á vefinn
Frá undirritun samnings ÖA og Sí. Á myndinni eru f.v. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Mar…

Tímamótasamningur um öldrunarþjónustu undirritaður á Akureyri

Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) hafa undirritað samning við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) um rekstur og nýsköpunar- og þróunarverkefni í öldrunarþjónustu. María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands og Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar undirrituðu samninginn laugardaginn 29. júní sl. að viðstöddum gestum á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri. Að undirritun lokinni var hann staðfestur af hálfu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráherra og Ásthildar Sturludóttur bæjarstjóra.
Lesa fréttina Tímamótasamningur um öldrunarþjónustu undirritaður á Akureyri