Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Aníta Magnúsdóttir (lengst til hægri) ásamt R. Trelstad-Porter, Árúnu Sigurðardóttur og Þóru Jenný G…

Ráðstefna um samþætta hjúkrun

Ráðstefna um Integrative nursing (samþætt hjúkrun) var haldin í þriðja skipti dagana 22. – 24. maí. í borginni Galway á vesturströnd Írlands. Á ráðstefnunni voru 250 þátttakendur, þar af voru 15 þátttakendur frá Íslandi, okkar fulltrúar frá ÖA voru Aníta Magnúsdóttir, Helga G. Erlingsdóttir og Ingi Þór Ágústsson.
Lesa fréttina Ráðstefna um samþætta hjúkrun
Fyrsti námshópurinn í velferðartækni að loknu náminu í SÍMEY

Nám og námskrá í velferðartækni

Núna á vorönn hefur SÍMEY í fyrsta skipti boðið upp á nám í velferðartækni og raunar er þetta í fyrsta skipti sem slíkt nám er í boði hér á landi. Um var að ræða nám fyrir starfsfólk í velferðarþjónustu sem varð til í framhaldi af styrk að upphæð 1,2 milljónir króna frá velferðarráðuneytinu til Öldrunarheimila Akureyrarbæjar, velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og SÍMEY til að þróa námsefni og námsleið í velferðartækni.
Lesa fréttina Nám og námskrá í velferðartækni
Fræðsla sem er öllum opin - netfræðsla

Fræðsla sem er öllum opin - netfræðsla

Sí- og endurmennt skipar stóran sess í starfsemi Öldrunarheimila Akureyrar(ÖA.) það gera einnig nýjungar og tækni.
Lesa fréttina Fræðsla sem er öllum opin - netfræðsla
Gleðidagur á Hlíð

Gleðidagur á Hlíð

Hin árlegi Gleðidagur verður á Hlíð föstudaginn 21. júní.
Lesa fréttina Gleðidagur á Hlíð
Árni Sörensson og Magnús Örn Friðriksson

Nýjir servíettubakkar í Hlíð

Hann Árni Sörensson er einstaklega handlaginn og gott að hafa svona snilling á heimilinu.
Lesa fréttina Nýjir servíettubakkar í Hlíð
Friðný Sigurðardóttir forstöðumaður stoðþjónustu ÖA, Rannveig Guðnadóttir, svæðisstjóri Eden Alterna…

Samráð Eden heimila á Íslandi

Fjölmennt var á fundi Eden heimilanna, sem haldinn var á Laugarbakka síðastliðinn 26. apríl
Lesa fréttina Samráð Eden heimila á Íslandi