Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Hrafninn er kominn út

Hrafninn er kominn út

Nýjasta tölublaðið af Hrafninum er komið út.
Lesa fréttina Hrafninn er kominn út
Starfsfólk og skjólstæðingar á Hlíð á góðviðrisdegi.

Opið hús í Hlíð í dag, föstudag, frá kl. 13 til 18

Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) hafa byrjað nýja starfsemi í dagþjálfun sem nýsköpunar- og þróunarverkefni í öldrunarþjónustu. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðaða þjónustu, aukinn sveigjanleika og breytilegan þjónustutíma. Opið hús verður í Hlíð í dag, föstudag, frá kl. 13 til 18 þar sem þessar nýjungar í þjónustunni verða kynntar.
Lesa fréttina Opið hús í Hlíð í dag, föstudag, frá kl. 13 til 18
Spennandi nám i velferðartækni hjá Símey

Spennandi nám i velferðartækni hjá Símey

Ný námsleið er nú í boði hjá Símey, en á dögunum tók Símey upp nám í velferðartækni.
Lesa fréttina Spennandi nám i velferðartækni hjá Símey