Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Þorrablótið í Hlíð

Þorrablótið í Hlíð

Þorrablót ÖA verða haldin á morgun með pompi og prakt.
Lesa fréttina Þorrablótið í Hlíð
Úthlutun úr framkvæmdasjóði aldraðra

Úthlutun úr framkvæmdasjóði aldraðra

ÖA fékk úthlutuðum rúmum 27 miljónum króna, úr Framkvæmdasjóði aldraðra, til fjögurra verkefna.
Lesa fréttina Úthlutun úr framkvæmdasjóði aldraðra
Miðasölu á þorrablótið í Hlíð lýkur í dag

Miðasölu á þorrablótið í Hlíð lýkur í dag

Við vekjum athygli á að síðast dagur til að panta miða á þorrablótið í Hlíð er í dag. Hægt er að nálgast gestamiða í afgreiðslunni á Hlíð og kostar miðinn 3000 krónur.
Lesa fréttina Miðasölu á þorrablótið í Hlíð lýkur í dag

Kráarkvöld í Lögmannshlíð

Þriðjudaginn 22. janúar kl. 18:30 er fyrsta Kráarkvöldið á þessu ári. Hlíðin mín Fríða sér um fjörið eins og venjulega. Íbúar, aðstandendur og starfsfólk er hvatt til að koma og eiga góða stund saman.
Lesa fréttina Kráarkvöld í Lögmannshlíð
Styrkur frá Norðurorku

Styrkur frá Norðurorku

Að takast á við breytingar – sjálfsefling Eden Iceland og Öldrunarheimili Akureyrar fengu styrk frá Norðurorku í síðustu viku til að vinna að samstarfsverkefni.
Lesa fréttina Styrkur frá Norðurorku