Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Frá vinstri: Ingi Þór Ágústsson, Aníta Magnúsdóttir, Guðmundur Friðriksson, Aðalheiður Pétursdóttir …

Gjafir frá Arion banka

Þann 18. desember sl. komu þau Ingi Steinar Ellertsson svæðis- og útibússtjóri og Aðalheiður Pétursdóttir fjármálaráðgjafi hjá Arion banka í heimsókn á Lögmannshlíð.
Lesa fréttina Gjafir frá Arion banka
Lögmannshlíð

Höfðingleg gjöf frá MND félaginu á Íslandi

MND félagið færði Lögmannshlíð hjúkrunarheimili rausnarlega gjöf í október síðastliðnum, Hydroven 3 bjúgpumpu með fylgihlutum.
Lesa fréttina Höfðingleg gjöf frá MND félaginu á Íslandi
Við lífslok - Upplýsingar fyrir aðstandendur

Við lífslok - Upplýsingar fyrir aðstandendur

Það fylgir því oft mikið álag og óvissa að eiga ástvin sem er deyjandi. Ýmsar tilfinningar geta vaknað hjá aðstandendum og ekki er óalgengt að þeir hafi áhyggjur af því að dauðastundin sjálf verði ástvini þeirra erfið. Öll erum við einstök og nálgumst dauðann hvert á sinn hátt. Silja Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræðingur MSc. á Víði- og Furuhlíð tók saman upplýsingar um einkenni sem eru algeng á síðasta stigi lífsins.
Lesa fréttina Við lífslok - Upplýsingar fyrir aðstandendur
Engill verður til

Skráning hafin á markaðstorg í Hlíð

Hið árlega markaðstorg í Hlíð 9. nóvember.
Lesa fréttina Skráning hafin á markaðstorg í Hlíð
Svefnlaus

Vaktavinna, lífsgæði og vellíðan - Netfræðsla

Nýtt í netfræðslu: Vaktavinna, lífsgæði og vellíðan. Fyrirlesturinn er aðgengilegur á heimasíðu ÖA undir hagnýtt- fræðsla- netfræðsla.
Lesa fréttina Vaktavinna, lífsgæði og vellíðan - Netfræðsla
Fullur salur af hjólagörpum

Verðlaunaafhending fyrir hjólakeppni

Í gær fór fram verðlaunaafhending fyrir þátttöku í alþjóðlegri hjólakeppninni Road Worlds for Seniors. Krafturinn í þátttakendum hefur verið gríðarlegur bæði í Hlíð og Lögmannshlíð en samtals hjóluðu þau yfir 5000 kílómetra.
Lesa fréttina Verðlaunaafhending fyrir hjólakeppni
Keppendur gefa ekkert eftir

Lokadagur í hjólakeppninni

Lokadagurinn í hjólakeppninni er í dag og hefur verið biðröð í hjólin síðan opnað var í morgun. Keppendur gefa ekkert eftir og eru staðráðnir í að halda sér í 5. sæti. Verðlaunaafhending mun fara fram í salnum á Hlíð, þriðjudaginn 1. október kl. 13, þá fá allir þátttakendur verðlaunapening og tilky…
Lesa fréttina Lokadagur í hjólakeppninni
Kátir hjólagarpar

Lokaspretturinn í World Road for Seniors hjólakeppninni

Undanfarnar vikur hefur verið líf og fjör í sjúkraþjálfuninni á Hlíð, en þar hefur staðið yfir heimsmeistaramót í hjólreiðum, World Road for Seniors.
Lesa fréttina Lokaspretturinn í World Road for Seniors hjólakeppninni
Aðstandandaskóli fyrir maka og fullorðin börn einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma Haust 2019 / Vor…

Aðstandandaskóli fyrir maka og fullorðin börn einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma Haust 2019 / Vor 2020

Aðstandandaskóli fyrir maka og fullorðin börn einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma
Lesa fréttina Aðstandandaskóli fyrir maka og fullorðin börn einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma Haust 2019 / Vor 2020
Alþjóðlegi Alzheimersdagurinn

Alþjóðlegi Alzheimersdagurinn

Alþjóðlegi Alzheimersdagurinn er laugardaginn 21. september.
Lesa fréttina Alþjóðlegi Alzheimersdagurinn
Þessa dagana stendur yfir hjólakeppni milli íbúa dvalar og hjúkrunarheimili á norðurlöndunum sem not…

Velferðartækni - nýsamþykkt stefna Akureyrarbæjar

Stefna Akureyrarbæjar á sviði velferðartækni var samþykkt í bæjarstjórn á þriðjudaginn. Áhersla er lögð á nýsköpun og tæknilegar lausnir við þróun velferðarþjónustu. Markmiðið er að auka lífsgæði notenda, bæta vinnuumhverfi starfsfólks og nýta betur auðlindir til að mæta mannfjöldaþróuninni.
Lesa fréttina Velferðartækni - nýsamþykkt stefna Akureyrarbæjar