Víði- og Furuhlíð og Raðhús

Víði- og Furuhlíð / raðhús

Víðihlíð er á 2. hæð og þar búa 16 íbúar með sameiginlega borð-og setustofu.

Furuhlíð er á tveimur hæðum 2. og 3ju með sameiginlega borð- og setustofu á 3ju hæðinni, íbúarnir eru 14, sjö á hvorri hæð.

Í raðhúsunum búa 10 íbúar, þar eru 8 einstaklingsíbúðir og 2 hjónaíbúðir, að auki eru þar 2 íbúðir sem eru nýttar sem sjúkraíbúðir.

Forstöðumaður: Bryndís Björg Þórhallsdóttir, sími 460 9229. Netfang: bryndisbjorg@akureyri.is, viðvera alla virka daga frá kl. 8:00 til 16:00.

Læknir: Óttar Ármannsson 

Símanúmer Víðihlíðar og raðhúsa: 460 9150.

Símanúmer Furuhlíðar: 460 9156.

 

Aðstoðarforstöðumaður:

Guðlaug Linda Harðardóttir, hjúkrunarfræðingur og aðstoðarforstöðumaður, leysir Bryndísi af í forföllum..

Netfang: gudlaug@akureyri.is 

Síðast uppfært 21. október 2020