Eini - og Grenihlíð

Eini- og Grenihlíð

Heimilin Eini- og Grenihlíð eru staðsett á þriðju hæð í nýjustu byggingunni í Hlíð, sem tekin var í notkun í nóvember 2006. Á hvoru heimili fyrir sig eru 15 rúmgóð einstaklingsherbergi með sérsnyrtingu og sturtu. Tvö herbergi á hvoru heimili eru með hurð á milli, svo hjón geta búið þar saman ef svo ber undir. Einnig eru á hvoru heimili setustofa og borðstofa með eldhúskrók, þar sem möguleiki er fyrir létta matargerð.

Forstöðumaður: Jóhanna Berglind Bjarnadóttir, sími 460 9171

Viðvera virka daga frá kl: 8:00 til 16:00. Netfang: johannabb@akureyri.is

Læknir: Óttar Ármannsson.

Símanúmer Eini- og Grenihlíðar: Beinn sími: 460 9170 / 460 9173

 

Listi yfir aðra starfsmenn á Eini- og Grenihlíð:

Katrín Olsen Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og aðstoðarforstöðumaður leysir Jóhönnu af í forföllum.
Netfang: katrino@akureyri.is 

Aðalbjörg Þóra Þráinsdóttir, sjúkraliði
Albína Hlíf Helgadóttir, starfsmaður í umönnun
Alda Guðlaug Leifsdóttir, sjúkraliði
Alma Egilsdóttir, starfsmaður í umönnun
Ásdís Árnadóttir, sjúkraliði
Áslaug Jónasdóttir, sjúkraliði
Ásrún Elín Guðmundsdóttir, starfsmaður í umönnun
Ásta Eybjörg Þorsteinsdóttir, sjúkraliði
Ásta Rún Flosadóttir, starfsmaður í umönnun
Berglind Halla Kristjánsdóttir, starfsmaður í umönnun
Birna Svanbjörg Ingólfsdóttir, öldrunarsjúkraliði
Bjarnveig Brynja Sverrisdóttir, sjúkraliði
Dagný Möller Friðbjörnsdóttir, félagsliði
Dóra Herbertsdóttir, félagsliði
Friðbjörg Sveinbjörnsdóttir, starfsmaður í umönnun
Guðrún Harpa Örvarsdóttir, starfsmaður í umönnun
Heiðdís Harpa Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Hrefna Bjarnadóttir, sjúkraliði
Hrönn Einarsdóttir, sjúkraliði
Hulda Jóhannsdóttir, sjúkraliði
Inga Björk Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Ingibjörg Jóhannsdóttir, starfsmaður í umönnun
Jóhanna Kristín Gunnlaugsdóttir, sjúkraliði
Lára Pálsdóttir, starfsmaður í umönnun
María Meriam Jóhannesson, starfsmaður í umönnun
Marta Aðalsteinsdóttir, starfsmaður í umönnun
Semiramis Ana Weand Ortiz, starfsmaður í umönnun
Sigríður Olgeirsdóttir, sjúkraliði
Sigurbjörg Ingvadóttir, starfsmaður í umönnun
Sigurlína Jónsdóttir, starfsmaður í umönnun
Sóldís Stefánsdóttir, sjúkraliði
Unnur Lovísa Steinþórsdóttir, sjúkraliði
Valgerður S. Skjaldardóttir, starfsmaður í umönnun
Þóra Björg Steinarsdóttir, starfsmaður í umönnun
Þórhildur Karlsdóttir, starfsmaður í umönnun
Þórunn Gróa Jóhannsdóttir, sjúkraliði

 

Síðast uppfært 28. desember 2018