Aspar- og Beykihlíð

Aspar- og Beykihlíð

Heimilin Aspar- og Beykihlíð eru staðsett á annarri hæð í nýjustu byggingunni í Hlíð, sem tekin var í notkun í nóvember 2006. Á hvoru heimili fyrir sig eru 15 rúmgóð einstaklingsherbergi með sér snyrtingu og sturtu. Tvö herbergi á hvoru heimili eru með hurð á milli, svo hjón geta búið þar saman ef svo ber undir. Einnig eru á hverju heimili setustofa og borðstofa með eldhúskrók, þar sem möguleiki er fyrir létta matargerð.

Forstöðumaður: Sigurlína Stefánsdóttir, sími 460 9161.

Viðvera alla virka daga frá kl. 8:00 - 16:00. Netfang: sigurlina@akureyri.is

Læknir: Óttar Ármannsson

Símanúmer Aspar- og Beykihlíðar: Beinn sími: 460 9160 / 460 9163

 

Listi yfir aðra starfsmenn Aspar- og Beykihlíðar:

Anna María Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og aðstoðarforstöðumaður, leysir Sigurlínu af í forföllum. Netfang: annamaria@akureyri.is

 Aldís Einarsdóttir, starfsmaður í umönnun
Aníta Mjöll Heimisdóttir, sjúkraliði
Ásdís Birta Árnadóttir, starfsmaður í umönnun og hjúkrunarnemi
Ásdís Skarphéðinsdóttir, sjúkraliði
Ásdís Snjólfsdóttir, sjúkraliði
Ásrún Ýr Gestsdóttir, starfsmaður í umönnun
Ásta Dröfn Björgvinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Berglind Birna Erlendsdóttir, starfsmaður í umönnun
Bryndís Ósk Brynjarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Dionisa Cacayuran Bautista, félagsliði
Doris Anita Adamsdóttir, starfsmaður í umönnun
Dóra Rún Kristjánsdóttir, starfsmaður í umönnun
Erla Dögg Ragnarsdóttir, sjúkraliði
Etibar Gasanov Elísson, starfsmaður í umönnun
Eva Guðrún Gunnarsdóttir, starfsmaður í umönnun
Eydís Helena Leifsdóttir, starfsmaður í umönnun og hjúkrunarnemi
Gizelle Suson Balo, sjúkraliði
Guðrún Jóna Karlsdóttir, sjúkraliði
Guðrún Jónína Jónsdóttir, starfsmaður í umönnun
Guðrún Kristjánsdóttir, starfsmaður í umönnun
Halla Soffía Tulinius, starfsmaður í umönnun
Helga Ösp Bjarkardóttir, sjúkraliði
Hugrún Erla Karlsdóttir, starfsmaður í umönnun
Hulda Gestsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Ingibjörg Þórunn Helgadóttir, sjúkraliði
Íris Harpa Hilmarsdóttir, sjúkraliði
Júlía Margrét Ingvarsdóttir, starfsmaður í umönnun
Karen Vilhjálmsdóttir, starfsmaður í umönnun, hjúkrunarnemi
Kjartan Atli Óskarsson, starfsmaður í umönnun
Kristín Helga Stefánsdóttir, sjúkraliði
Kristín Sigrún Grétarsdóttir, sjúkraliði
Kristín Sóley Árnadóttir, sjúkraliði
Kristlaug María Valdimarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Lísa María Ragnarsdóttir, sjúkraliði
Magnea Jensdóttir, sjúkraliði
Sigríður Jörundardóttir, sjúkraliði
Sigrún Gunnarsdóttir, starfsmaður í umönnun
Sigrún Ósk Hilmarsdóttir, starfsmaður í umönnun
Sigrún Rós Brynjólfsdóttir, starfsmaður í umönnun
Sigurbjörg Arna Stefánsdóttir, starfsmaður í umönnun
Soffía Heiðbjört Sveinsdóttir, starfmaður í umönnun
Svandís Erla Valdemarsdóttir, starfsmaður í umönnun
Sædís Gunnsteinsdóttir, starfsmaður í umönnun
Thelma María Guðmundsdóttir, sjúkraliði
Tinna Ósk Kristinsdóttir, starfsmaður í umönnun
Valgerður Ólöf Bragadóttir, starfsmaður í umönnun
Þuríður Steindórsdóttir, starfsmaður í umönnun

 

Síðast uppfært 30. apríl 2019