Hagnýtar upplýsingar fyrir íbúa

Í handbók ÖA er samantekt á upplýsingum fyrir íbúa Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA) ásamt upplýsingum úr "Handbók fyrirtækja í velferðarþjónustu fyrir íbúa hjúkrunarheimila". Með handbók ÖA er á einum stað teknar saman hagnýtar upplýsingar og reglur sem varða málefni nýrra íbúa á hjúkrunarheimilum.

Þessi fyrsta útgáfa af ítarlegri handbók var gefin út í maí 2018 og verður endurskoðuð reglulega eftir því sem tilefni verður til. 

Handbókina má finna hér fyrir neðan:

Handbók ÖA fyrir íbúa

 

Síðast uppfært 02. maí 2019