Virkur vinnustaður

Haustið 2011 fór VIRK af stað með þriggja ára þróunarverkefni um forvarnir á vinnustað og endurkomu einstaklinga til vinnu eftir veikindi eða slys. Fyrirtæki og stofnanir voru 12 sem tóku þátt innan mismunandi starfsgreina þau voru bæði innan einkageirans og þess opinbera. Á vegum verkefnisins var öflug fræðsla, gerð var velferðastefna þar sem m.a. er gert ráð fyrir fjarverusamtali ef veikindi fara yfir ákveðið viðmið. Þróunarverkefninu lauk í árslok 2014, í upphafi og lok verkefnisins var gerð starfsmannakönnun og vinnustaðagreining þar sem lykiltölum var safnað.

Nokkrar lykiltölur ÖA:

Ár

Heildarfjöldi starfsmanna

Stöðugildi

Hlutfall fjarveru vegna veikinda (%)

Meðaltíðni fjarveru á starfmann

Hlutfall fjarveru vegna veikinda í ≤ 5 d. (%)

Hlutfall fjarveru vegna veikinda í 6-20 daga

Hlutfall fjarveru vegna veikinda í ≥ 21 d. (%)

2012

306

192

954

2,74

1,92

0,69

4,23

2013

333

210

1268

3,35

2,32

0,88

3,77

2014

306

2013

1342

3,57

2,42

0,79

3,89

 
Síðast uppfært 13. júlí 2018