Þróunarverkefni í tímabundinni dvöl

Megintilgangur þessa þróunarverkefnis er að auka ábyrgð og sjálfstæði einstaklinga, víkja frá hefðbundnu viðhorfi til tímabundinnar dvalar eða flutnings á hjúkrunarheimili sem hefur einkennst af viðhorfi til spítaladvalar. Snúa frá vinnubrögðum þar sem ábyrgð og sjálfstæði einstaklingsins er skert því það getur dregið úr sjálfsábyrgð og sjálfsstæði, ýtt undir hjálparleysi/stofnanavæðingu og aukið líkur á að dvalargestir fari heim í lélegra ástandi en þegar þeir komu.

Þróunarverkefni: Efla sjálfstæði, styrk og getu gesta í tímabundinni dvöl notkun RAI HC mælitækis í tímabundinni dvöl

Hér má sjá skýrsluna Þróunarverkefni í tímabundinni dvöl- efla sjálfstæði, styrk og getu

Þróunarverkefni í tímabundinni dvöl

Síðast uppfært 03. maí 2019