Rannsóknir og verkefni

Öldrunarheimili Akureyrar leggja mikla áherslu á frumkvöðla- og þróunarstarf. Líf og starf á ÖA byggir á því að reyna að vera ávalt í fremstu röð og því hafa ÖA unnið að mörgum rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum, bæði innanhúss sem og í samstarfi við aðrar stofnanir eða fyrirtæki. Sjá má umfjallanir um helstu verkefni síðustu missera hér til hliðar.

Síðast uppfært 19. janúar 2021