Tenglar

Inn á þessa síðu eru settir áhugaverðir tenglar á sviði nýsköpunar og tækni í velferðarþjónustu almennt og við eldra fólk. Tilgangurinn er að safna saman slíku efni svo það sé aðgengilegt starfsfólki ÖA og öðrum áhugasömum um velferðartækni.

Center for Velfærdsteknologi er sýningarhúsnæði með nýjustu tæknilausnum, sinnir fræðslu og upplýsingagjöf. Inn á síðunni eru slóðir/hlekkir og myndbönd eða upptökur af ýmsum möguleikum á sviði velferðartækni.

Magasinet Pleje, vefrit sem fjallar um velferðartækni og málefni í umönnun eldra fólks.

Helsedirektoratet í Noregi heldur úti heimasíðu og upplýsingasíðu um verkefni á sviði velferðartækni (Det nasjonale velferdsteknologiprogrammet). Þar eru ábendingar, lýsingar og upplýsingar.  

Norræna velferðarmiðstöðin í Stokkhólmi gefur upp um 33 rit og annað útgefið efni um velferðartækni. Meðal annars;

 

 

Síðast uppfært 13. júlí 2018