Velferðartækni

Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) ákváðu í byrjun árs 2013 að setja velferðartækni sérstaklega á dagskrá, huga að nýjum möguleikum og setja af stað tilrauna- og þróunarverkefni innan heimilanna. Rekja má ákvörðunina til tillagna vinnuhóps um viðhorf til öldrunarþjónustunnar á Akureyri, Edenhugmyndafræðinnar og ráðstefnu um velferðartækni.

Sjá nánar: grein eftir Halldór S Guðmundsson 

 
Síðast uppfært 12. nóvember 2020