Samantektir um rekstur ÖA

Fyrir árin 2016 og 2017 hefur verið unnin samantekt um nokkra þætti í starfsemi ÖA. Tilgangurinn er að efla vitund og yfirsýn um þróun reksturs ÖA og nokkrar stærðir skoðaðar. Hér að neðan er að finna samantektir umræddra ára.

Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA, vann fyrstu samantektina um mitt ár 2016, næsta skýrsla nær til alls ársins 2016 og sú þriðja til alls ársins 2017.

Samantekt vegna ársins 2018 er gefin út í okt/nóv. 2019 og birt hér fyrir neðan.

Samantektunum var ætlað að bæta upplýsingamiðlun um reksturinn á hverjum tíma. Markmiðið var líka að efla kostnaðarvitund stjórnenda, starfsfólks, íbúa og aðstandenda, enda vitað að aukin kostnaðarvitund hefur áhrif á útgjöldin. 

Samatek ársins 2018 er hér.

 

Samantekt 2017 er hér fyrir neðan:

Rekstur ÖA 2017

 

 

Samantektir 2016 eru hér fyrir neðan:

 

Rekstur ÖA fyrstu sex mánuði 2016

 Öldrunarheimili Akureyrar

 

Síðast uppfært 14. apríl 2020