Markviss uppbygging starfsmanna ÖA

Markviss uppbygging starfsmanna Öldrunarheimila Akureyrar, er verkefni sem unnið var í samstarfi við Símey, árið 2013 til að fá samanburð á viðhorfskönnunninni "Ég og starfið mitt" sem var lögð fyrir árið 2011. Viðhorfskönnun var lögð fyrir starfsmenn og SÍMEY sá um úrvinnslu

 

Markviss er aðferð sem er notuð til að vinna kerfisbundið að starfsmannaþróun í fyrirtækjum og nýtist til að greina þá hæfni sem þarf að vera til staðar í fyrirtækinu, hvernig má öðlast hana og ná þannig árangri.

 

Skýrslu um niðurstöður verkefnisins má finna hér:

Markviss uppbygging starfsmanna ÖA

Síðast uppfært 14. apríl 2020