Vaktavinna, lífsgæði og vellíðan - Netfræðsla

Svefnlaus
Svefnlaus

Nýtt í netfræðslu: Vaktavinna, lífsgæði og vellíðan. Fyrirlesturinn, sem nefnist Vöndum okkur við gerð vaktaskipulags og hugsum um heilsuna, er aðgengilegur á heimasíðu ÖA undir hagnýtt- fræðsla- netfræðsla.

Þeir sem eru í vaktavinnu og aðrir sem vinna óreglulegan vinnutíma mæta ýmsum heilsufarstengdum, starfstengdum og félagslegum áskorunum. Því er mikilvægt að vanda skipulagningu vaktaskipulags og hugsa um heilsuna. Erindið fjallar m.a. um hvernig hægt er að draga úr vinnutengdu álagi með því að huga að samspili einkalífs og starfs einnig að huga vel að mataræðinu, hvíldinni, svefninum og hreyfingunni.

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan