Úthlutun úr framkvæmdasjóði aldraðra

ÖA fékk úthlutuðum rúmum 27 miljónum króna, úr Framkvæmdasjóði aldraðra, til fjögurra verkefna. Lesa má frétt um úthlutun heilbrigðisráðherra úr Framkvæmdasjóði aldraðra á heimasíðu Stjórnarráðs Íslands, eða hér
Yfirlit um úthlutanir Framkvæmdasjóðs aldraðra árið 2018 má finna hér

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan