Þorrablótið í Hlíð

Þorrablót ÖA verða haldin á morgun með pompi og prakt.

 

Þorrablótsnefnd Hlíðar vildi koma eftirtöldum upplýsingum á framfæri:

  • Kl. 17:15 taka sönghópar lagið með íbúum og starfsfólki á heimilunum.
  • Kl. 17:30 hefst borðhald.
  • Kl. 19:00 hefst ball í Salnum, hljómsveitin Hlíðin mín fríða sér um að halda uppi stemningunni.

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan