Spennandi nám i velferðartækni hjá Símey

Ný námsleið er nú í boði hjá Símey, en á dögunum tók Símey upp nám í velferðartækni. Námið er tilraunarverkefni fjármagnað með styrk frá velferðarráðuneytinu, en vonir standa til að þetta nám verði reglulega í boði. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt nám er í boði hér á landi.

Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri ÖA, telur afar ánægjulegt að þetta tilraunaverkefni sé komið af stað þar sem lengi hafi skort slíkt nám og segist hann fullviss um að reynslan af náminu verði góð. 

Frekari upplýsingar um nám hjá Símey í velferðartækni má finna á hér

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan