Settu mark þitt á Hlíð - Barnakaffihús

Öldrunarheimili Akureyrar taka virkan þátt í Barnamenningarhátíð á Akureyri. Við fengum styrk frá Akureyrarbæ til að bjóðum börnum að kostnaðarlausu í vöfflukaffi í Kaffi Sól. Á kaffihúsinu verða strigar sem gestir geta sett lófafar sitt eða teiknað mynd á. Þessir strigar verða svo hengdir upp hjá okkur til minningar um skemmtilegan dag.

upplýsingar um barnakaffihúsið má finna á facebook síðu ÖA, eða hér

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan