Nýjir servíettubakkar í Hlíð

Árni Sörensson og Magnús Örn Friðriksson
Árni Sörensson og Magnús Örn Friðriksson

 Árni Sörensson er einstaklega handlaginn og gott að hafa svona snilling á heimilinu. Hann hefur t.d. rennt sykurkör og eggjabikara og gefið. Því var leitað til hans þegar endurnýja átti sérvettubakkana í eldhúsinu. Hann var ekki lengi að töfra fram 18stk og afhenti þá í dag. Magnús kokkur tók ánægður við þeim

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan