Myndlistarsýning í matsalnum á Hlíð

Ólafur Þórðarson
Ólafur Þórðarson

Ólafur Þórðarson hefur sett upp sýningu á verkum sýnum í matsalnum á Hlíð. Ólafur er fæddur í Reykjavík 21. mars 1938. 

Hann hefur starfað við margt um ævina og hefur verið sjálfboðarliði hér á Hlíð undanfarin ár og hjálpað við hitt og þetta sem við kemur Smiðjunni.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan